Sumarlokun í verslun til 29. júlí – netverslunin er alltaf opin einnig hægt að bóka heimsókn yfir sumarið.

Sérpöntuð vara

Togo Fireside Chair

459.833 kr.761.372 kr.

Afhendingartími 12-16 vikur
Komdu við í sýningarsal okkar til að sjá fleiri efnaprufur og liti

Um vöruna

Togo Chair er einstakur hægindastóll hannaður af Michel Ducaroy fyrir Ligne Roset árið 1973. Togo Chair er til í miklu úrvali af efnum og leðri í ýmsum útfærslum. Kápan er með ríkulega bólstraðri setu úr pólýestervatti með vattmynstri sem gefur stílhreinum og nútímalegum innréttingum sterkum karakter.

Hönnuður: Michel Ducaroy
Vörumerki

Ligne Roset er franskt hönnunarmerki sem sérhæfir sig í hágæða húsgögnum, með áherslu á nútímalegan, stílhreinan og oft mjög hugmyndaríkan hönnunarstíl. Fyrirtækið var stofnað árið 1860. Ligne Roset hefur allt frá upphafi verið í samstarfi við þekkta hönnuði og arkitekta

1
  • Item added to cart
1
Karfa
Pukka stóll - blár
Pukka stóll - blár
Price: Original price was: 453.000 kr..Current price is: 271.800 kr..
- +
Original price was: 453.000 kr..Current price is: 271.800 kr..
    Calculate Shipping
    Shipping options will be updated during checkout.

    Bóka heimsókn

    Fylltu út formið hér fyrir neðan til þess að bóka heimsókn. 

    Við getum tekið á móti þér alla virka daga. 

    Eitthvað sérstakt sem þú vilt skoða
    Dagsetning og tími sem hentar þér að koma í heimsókn