Ligne Roset er þekkt fyrir samstarf sitt við bæði rótgróna og unga hönnuði í nútímahönnun. Mikið úrval af einstaklega fallegum og vönduðum húsgögnum, lýsingu og textíl.
Fylltu út formið hér fyrir neðan til þess að bóka heimsókn.
Við getum tekið á móti þér alla virka daga.