631.000 kr.
Quaderna kaffiborðið frá Zanotta er hannað af Superstudio og er þekkt fyrir sína einstöku, geometrísku hönnun. . Quaderna borðið er hluti af frægri seríu sem er oft tengd við ítalska radíkalhönnun sjöunda áratugarins og er bæði listrænt verk og praktískt húsgagn.
Fylltu út formið hér fyrir neðan til þess að bóka heimsókn.
Við getum tekið á móti þér alla virka daga.