The Manhattan scented candle is poured in a glass that bears a platinum and navy blue screen-printed design inspired by the art deco architecture of the Chrysler building.
Á lager
Afhending: 1–3 virkir dagar
Vörumerki
Baobab er belgískt fyrirtæki sem sérhæfir sig í framleiðslu á kertum. Hvert og eitt kerti er framleitt undir ströngu gæðaeftirliti þar sem eingöngu náttúruleg efni eru notuð. Glerið sem notað er utan um vaxið er munnblásið og tilvalið að endurnýta það áfram. Baobab kertin eru sannkölluð gæðavara og skemmtileg gjöf til allra þeirra sem hafa gaman að fallegri hönnum og góðum ilmum.