217.500 kr.–450.000 kr.Price range: 217.500 kr. through 450.000 kr.
Um vöruna
Handofin motta úr mjúkri ull frá Nýja-Sjálandi. Teppið er sérlega mjúkt viðkomu og fellur vel að hvaða herbergi sem er. Það er fáanlegt í þremur stöðluðum stærðum og í nokkrum mismunandi litum. Einnig er hægt að sérpanta það í stærð að eigin ósk. Endilega sendið okkur tölvpupóst með þínum óskum á calmo@calmo.is
Vörumerki
Chhatwal & Jonsson er sænskt hönnunarfyrirtæki sem framleiðir vefnaðarvöru fyrir heimilið – framleitt til að endast alla ævi með gæðum og tímalausri hönnun.