Sumarlokun í verslun til 29. júlí – netverslunin er alltaf opin einnig hægt að bóka heimsókn yfir sumarið.

Sérpöntuð vara

Za:Za Max

1.010.000 kr.1.610.000 kr.

Fáanlegur í ýmsum efnum og litum
Afhendingartíimi 8-12 vikur
Endur

Um vöruna

Using exclusively recycled and recyclable materials, Za:Za Max is more than just a sofa: it is a manifesto of ecological responsibility. Thanks to its dimensions and a deeper seat to guarantee maximum comfort, this sofa features modular elements – two separate end pieces and a pouf – allowing different configurations, as well as stimulating creativity in interior design.

Hönnuður: Design Zaven - 2024
Vörumerki

Zanotta er ítalskt húsgagnafyrirtæki sem er þekkt fyrir að vera eitt af leiðandi vörumerkjum í samtímahönnun. Fyrirtækið var stofnað árið 1954 af Aurelio Zanotta og hefur alveg frá upphafi staðið fyrir frumlegri og nýstárlegri hönnun. Húsgögn frá Zanotta eru oft álitin sem listaverk, þar sem þau sameina gæði, stíl og endingu.

0
    0
    Karfa
    Karfan þín er tómTilbaka í verslun
      Calculate Shipping