TGV Lampi

69.000 kr.

Um vöruna

TGV lampinn frá franska fyrirtækinu Moustache er borðlampi með mjúkum, einföldum og flæðandi línum sem var hannaður af Ionna Vautrin. Lampinn er innblásinn af lögun franskra TGV-hraðlesta, sérstaklega straumlínulaga útliti þeirra. Hann  gefur frá sér mjúka og jafna birtu, sem hentar vel sem les- eða stemningsljós.

Hönnuður: Ionna Vautrin

Á lager

Vörumerki

Moustache er franskt hönnunarfyrirtæki sem er leggur áherslu á að hanna vörur fyrir heimili og aðra íverustaði þar sem klassísk hönnun og nútímaleg fléttast saman á afar skemmtilegan hátt. Sumar af vörum Moustache hafa fengið þann heiður að vera sýndar í virtum listagalleríum um allan heim eins og til að mynda í MoMA, Museum of Modern art New York og Museum of Decorative Arts í Köln svo eitthvað sé nefnt. Hver og ein vara er eins og skúlptúr og listaverk í senn.

Tengdar vörur

0
    0
    Karfa
    Karfan þín er tómTilbaka í verslun
      Calculate Shipping

      Bóka heimsókn

      Fylltu út formið hér fyrir neðan til þess að bóka heimsókn. 

      Við getum tekið á móti þér alla virka daga. 

      Eitthvað sérstakt sem þú vilt skoða
      Dagsetning og tími sem hentar þér að koma í heimsókn