fbpx
Á lager

Sængurver – Bubble gum

22.900 kr.

100 % lífrænn bómull
Stærð 140x200 cm
Bómull sem andar vel
Oeko-Tex® viðurkenning
Framleitt Portugal

Um vöruna

Reboco rúmfötin eru úr 100% lífrænni bómull.  Einstaklega endingargóð rúmföt sem eru framleidd undir ströngu gæðaeftirliti.  Ath. koddaver fylgja ekki en hægt að kaupa þau stök í sömu litum.

– 100% lífræn bómull
– 300 þráða
– Góð öndun
– Tölur til að loka rúmfötunum.
– Fata lituð
– Oeko-Tex® Standard 100 vottuð
– GOTS-vottuð
– Framleidd í Portúgal.

Á lager

Vörumerki

Reboco er fyrirtæki frá Stokkhólmi sem gerir falleg rúmföt, náttföt, dúnteppi, fatnað og ýmis konar skemmtilega fylgihluti.  Allar vörur frá Reboco eru úr endurunni bómull og endurunnum dún.  Litapallettan frá Reboco er afar lífleg og skemmtileg og lífgar svo sannarlaga upp á heimilið.

Tengdar vörur

0
    0
    Karfa
    Karfan þín er tómTilbaka í verslun
      Calculate Shipping

      Bóka heimsókn

      Fylltu út formið hér fyrir neðan til þess að bóka heimsókn. 

      Við getum tekið á móti þér alla virka daga. 

      Eitthvað sérstakt sem þú vilt skoða
      Dagsetning og tími sem hentar þér að koma í heimsókn