219.900 kr.
Mazo design er ungt og spennandi húsgagna og hönnunarfyrirtæki frá Danmörku. Þeir hafa meðal annars fengið einkaleyfi á að endurgera einstakar húsgagnaperlur eftir hinn virta danska arkitekt Magnus Læssøe Stephensen (1903-1984). Mazo er einnig í samstarfi við aðra hönnuði þar sem skandinavísk og japönsk áhrif eru í forgrunni. Þessar einstöku vörur sóma sér vel á heimilum nútímafólks, kaffihúsum, veitingastöðum og hótelum. Gæðin eru einstök og hver og ein vara er framleidd undir ströngu gæðaeftirliti.
Fylltu út formið hér fyrir neðan til þess að bóka heimsókn.
Við getum tekið á móti þér alla virka daga.