445.000 kr.
Með sinni einstöku hönnun og þægindum hefur Etcetera röðin sigrað hönnunarheiminn alveg frá því á áttunda áratugnum þegar hún var upphaflega hönnuð af Jan Ekselius. Nú hafa Artilleriet og Ekselius myndað einstakst samstarf og hafið framleiðslu að nýju á þessari sænsku hönnunarklassík til að tryggja áframhaldandi viðveru þess á heimilum um allan heim. Setustóllinn er hluti af hönnunarhefð og mun lyfta hvaða innréttingu sem er á meðan hann er einstaklega aðlaðandi miðað við þægindi.
Etcetera stóllinn hefur verið vel þekktur í hönnunarheiminum alveg frá áttunda áratug síðustu aldar. Hann var hannaður af hinum virta vöruhönnuði Jan Ekselius. Nú hefur sænska fyrirtækið Artilleriet ásamt Ekselius hafið frameiðslu á ný á þessum einstaka stól. Fyrir utan hvað stóllinn er einstaklega þægilegur þá sómir hann sér vel í nánast hvaða rými sem er. Sjón er sögu ríkari.
Fylltu út formið hér fyrir neðan til þess að bóka heimsókn.
Við getum tekið á móti þér alla virka daga.