Vafravökur
Mood Reykjavík notar vafrakökur á vefsvæðinu til þess að tryggja bestu mögulegu upplifun notenda og eðlilega virkni á vefnum. Vafrakökur eru notaðar í margvíslegum tilgangi, þar á meðal til þess að bæta virkni vefsvæða, til greiningar og til að beina auglýsingum til markhópa.
Persónuverndarstefna
Okkur er umhugað um persónuvernd og öryggi gagna sem vefverslunin meðhöndlar. Markmið okkar er að bæði starfsmenn og viðskiptavinir séu upplýstir um hvernig vefverslunin safnar og vinnur persónuupplýsingar.
Persónuverndarstefna fyrirtækisins útskýrir nánar hvernig og hvenær persónuupplýsingum er safnað og deilt þegar þú verslar við www.moodreykjavik.is
Söfnun persónuupplýsinga
Þegar þú heimsækir vefsíðuna söfnum við sjálfkrafa ákveðnum upplýsingum um tækið þitt, þar á meðal upplýsingum um vafrann þinn, IP-tölu og tímabelti. Vafrakökur eru þar að leiðandi sjálfkrafa settar upp.
Þegar þú vafrar um síðuna söfnum við upplýsingum um einstakar vefsíður eða vörur sem þú skoðar, hvaða vefsíður eða leitaskilyrði vísuðu þér á síðuna okkar og upplýsingar um hegðun þína á síðunni. Við vísum til þessara upplýsinga sem safnað er sem „upplýsingar um tæki“.