Við hjá CALMO eru með áratugareynslu af USM – og erum við sérfræðingar að setja upp og hanna þessar fallegu tímalausu einingar.
USM Haller er einingakerfi sem aðlagast þínu rými og þínum þörfum. Með einföldum einingum er hægt að byggja allt frá náttborði upp í bókahillur, skrifstofur og fataskápa.
Við bjóðum upp á ráðgjöf, 3D hönnun og sérsniðnar lausnir fyrir heimili, skrifstofur og opin rými.